Kennsluáætlun

Kennslufyrirkomulag
Nemendur eru í textílmennt í smiðju. Þeir mæta tvisvar sinnum í viku, 80 mín í senn að meðaltali í 9 vikur.


  • Saumavélin, nemendur kynni sér kennslumyndbönd sem tilheyra saumavél.

  • Cricut og Design Space, nemendur kynni sér kennslumyndbönd sem tilheyra Cricut


Kennslustund 80 mín

  • Mæting tekin - Innlegg frá kennara (farið yfir dagskrá tímans)

  • Nemendur vinna í sínum verkefnum

  • Í er lok tímans er farið yfir hvar nemendur eru staddir í verkefnum sínum og hvað er næst

  • Nemendur minntir á að ganga frá jöfnum höndum og flokka efnisafganga.

  • Frágangur á stofu (lag kúst og fæjó spilað og allir fara í tiltektargírinn)


Kennslufyrirkomulag leiðir að viðmiðum:

Nemendur hanni og saumi einn nytjahlut fyrir heimili eða einstakling s.s. púðaver, tösku, svuntu, pennaveski og fl. Nemendur sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og hanni sitt eigið snið og skreytiaðferð. Skreytiaðferðir geta verið fjölbreyttar en nemendur sýni fram á minnst eina í ferlinu frá hugmynd að afurð. Cricut Design Space kynnt. Komið er inn á endurnýtingu textíla nemendur komi með bol, peysu eða annan nytja hlut að heiman og prenta út í Cricut Maker og press/setja á.