Saumavélarnar

Brother NV 15

Gaman getur verið að kunna helstu handtökin á saumavél til að geta búið til eitthvað alveg nýtt eða bætt og lagað það sem eldra er.

Nemendur læra að nota saumavélarnar og markmiðið er að allir saumi í það minnsta eitt stykki. Til þess að minnka álagið á textílmenntakennara og minnka dauða tíma hjá nemendum getur verið gott að geta leitað í kennslumyndbönd.

Hér fyrir neðan eru nokkur myndbönd sem leiðbeina varðandi helstu atriði í tengslum við Brother saumavélina.

Hvernig virkar saumavélin.mov

Hvernig virkar saumavélin?

Þræða saumavél.mov

Þræða saumavél

Að þræða nál með þræðara.mov

Að þræða nál með þræðara

Að setja tvinna á spólu.mov

Að setja tvinna á spólu

Að festa saumavélarfót.mov

Að festa saumavélafót