Brjótið kant frá rétunni yfir á rönguna 1x1 cm allan hringinn og saumið
Mæla 10 cm inn á pokann brjótið yfir (5 cm)
5 cm báðum megin og sauma faldinn niður
Pokinn saumaður saman á hliðunum við brún að faldinum (5 cm)
Pokinn klár þá á eftir að þræða snúruna í
Snúran bundin á stóra nælu